+"<para>Hér geturðu séð <emphasis>möppur</emphasis> og <emphasis>skrár</"
+"emphasis> sem eru á staðnum sem tiltekinn er í "
+"<interface>staðsetningastikunni </interface> fyrir ofan. Þetta svæði er "
+"þungamiðjan í þessu forriti þar sem þú getur skoðað skrár sem þú vilt nota.</"
+"para><para><link url='https://userbase.kde.org/Dolphin/"
+"File_Management#Introduction_to_Dolphin'>Smelltu hér</link> til að fá "
+"almenna og ítarlega kynningu á forritinu. Þá opnast kynningargrein á "
+"<emphasis>KDE UserBase Wiki-síðunni</emphasis>.</para><para>Ef þú vilt "
+"stutta útskýringu á helstu eiginleikum þessa <emphasis>yfirlits</emphasis> "
+"skaltu <link url='help:/dolphin/dolphin-view.html'>smella hér</link> í "
+"staðinn. Þá opnast síða úr <emphasis>Handbókinni</emphasis> sem fer yfir það "
+"helsta.</para>"